6.12.2008 | 00:03
Sprelllifandi króna
Svo virđis sem ađ erlendir bankar sem hafa veriđ međ viđskipti í krónum í dag séu ađ skrá hana 5 til 10 % sterkari en Seđlabankinn, hvađ veldur er ég ekki viss um. Eina rökrétta skýringin sem ég finn í fljótu bragđi er ađ komin sé markađur erlendis međ krónu sem byggist ţá á ţví ađ bankarnir séu ađ taka stöđu međ krónunni. ef ţađ er rétt til getiđ er krónan heldur betur sprelllifandi en ekki dauđ eins og margir hafa taliđ.
En ef mađur hugsar rökrétt ţá er Íslenska krónan sennilega einn fárra gjaldmiđla í heiminum í dag sem er ađ líkindum ađ hefja styrkingarferli og ţađ skírir ţá stöđutöku bankana.
http://members.virtualtourist.com/vt/tt/2/
Krónan styrktist um 11,5% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vonandi ekki síđustu dauđakippirnir
Lúsin (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 00:39
Viđ megum svo sem ekki gleyma ţví ađ gengisvísitalan í lok dags var sú sama og 1. okt. sl. Miđađ viđ ţađ gćti krónan alveg léttilega á 15% hćkkun inni nćstu daga til ađ ná genginu áđur en Lehman Brothers féll og 5% í viđbót til ađ ná genginu 1. sept.
Marinó G. Njálsson, 6.12.2008 kl. 01:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.