ÖSSI og IMBA í sjónvarpinu

Mjög gott og upplýsandi viðtal við Ingibjörgu Sólrúnu í kastljósinu, eins var gott viðtal við Össur Skarphéðinson  á ÍNN nú um daginn Þau eru að átta sig á stöðunni og komin niður á jörðina. Ég gæti alveg hugsað mér að að kjósa samfylkinguna í næstu kosningum jafnvel þó ég sé ekki mjög hlintur ESB aðild eins og mál standa. ESB fer í þjóaratkvæðagreiðslu og maður getur eftir sem áður hafnað því þar. Í það minnsta kýs ég ekki sjálfstæðisflokkinn á meðan þeir eru í þessu einhliða upptöku gjaldmiðils bulli, sem upplýsir bara um heimsku þeirra og þeir eru of margir sjálfstæðismennirnir sem enn tala um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Oh my god...það eru svona færslur sem fá mig til að hugsa hvort þessi þjóð eigi nokkuð betra skilið....Ingibjörg Sólrún hreinlega staðfesti það í þessu volaða viðtali að hér verður engu breytt og að það verður enginn dreginn til ábyrgðar á neinu. Er það raunverulega þ.að sem þú vilt sjá??

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.1.2009 kl. 12:46

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Nei ég vil ekki að engu verði breyt en ég heldur ekki hengja bakara fyrir smið.

Guðmundur Jónsson, 8.1.2009 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband