5.2.2009 | 10:00
Banki í öndunarvél
Efnahagsreikningur Danske bank mun vera um það bil 6 x stærri en kaupþings sáluga. Þeir peningar sem bankinn hefur fengið frá danska ríkinu eru hlutfaslega svipuð upphæð og það sem Sigurður Einarsson taldi að dygð Kaupþingi til að fljóta. Áhyggjuefni þeirra hjá Danske Bank hlýtur þó fyrst og fremst að vera að útlánaeign hefur stóraukist á árinu, og efnahagsreikningurinn gerir ráð fyrir að allar þær eignir séu í lagi. Það eitt ætti að duga til að vald áhlaupi á bankann ef einhver danskur fréttamaður hefði kjark til að útskýra hvað þetta þýðir í dönskum fjölmiðli á dönsku.
Afkoma Danske Bank verri en ætlað var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.