Erlent fjármagn já það er málið.

Var ekki erlent fjármagn líka upphafið og endirinn á bankaútrásinni. Ætli Gylfi sé búinn að gleyma því.LoL


mbl.is Gylfi Zoëga: Svartar horfur á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var nú ekkert einstaklega góð röksemdarfærsla hjá þér.

Þú þarft kannski ekki persónulega að vera ánægður eða sammála með því fyrirkomulagi sem að alþjóðahagkerfið lýtur að, eða hversu mikið efnahagsleg velsæld á Íslandi er háð erlendu fjármagni.

En þú skalt gjöra svo vel að sætta þig við þann raunveruleika sem við búum í.

Við þurfum á jákvæðum samskiptum við erlendar þjóðir að halda.

Alltaf gaman að heyra í hégómlegum og hrokafullum Íslendingum sem búa í sínum eigin heimi.

Virðingfyllst

Daníel Logi (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 20:30

2 identicon

Að sjálfsögðu. Okkar stærsta vandamál eru vaxtarkostnaður vegna erlends fjármagns. Annarsvegar í formi Jöklabréfa sem við borgum 18% vexti af. Sem og IMF láns sem við hljótum að greiða á bilinu 5-10% af. IMF lánið var fengið til að bjarga okkur út úr þeim ógöngum sem jöklabréfin höfðu á gengi krónuna. Það er vilji þess að komast út úr landinu. En Davíð og aðrir hægri sinnaðir snillingar þora ekki að gera neitt því sitjum við uppi með jöklabréfin plús IMF, allt tikkandi vaxtarsprengjur. Þriðja lagi Icesave sem voru innlánsreikningar sem dældu ríkistryggðu erlendu lánsfjármagni inn í dauðadæmt íslenskt efnhagslíf.

Vaxtarkostnaður nemur cirka 1/3 af ríkistekjum eða sem samsvarar 300 milljónum á dag.

Okkar fyrsta verkefni hlýtur að berja niður vaxtarkostnaðinn sem var 1/25 af tekljum ríkisins fyrir fall.

Andrés Kristjánsson (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 21:21

3 identicon

Þetta var fyrir löngu fyrirsjáanlegt , með svona stjórnendur landsins.Það er ekkert að gerast nema " stóla-karp " .

Þessu fólki er sama um " skrílinn " ,eins og einn ráðherra orðaði það .

Hvað segir spáin á Útvarpi Sögu . Hræðileg spá , en trúleg .

Kristín (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 21:24

4 Smámynd: Guðmundur Jónsson

"Hégómlegum og hrokafullum Íslendingum sem búa í sínum eigin heimi.

Virðingafyllst"

Takk fyrir þessa virðulegustu athugasamt sem ég hef fengið lengi Daníel.

Guðmundur Jónsson, 19.2.2009 kl. 21:38

5 Smámynd: Héðinn Björnsson

Raunveruleikinn á Íslandi er að hér eru engir borgunarmenn fyrir skuldum þjóðarbúsins erlendis og ólíklegt er að við fáum neitt erlent fjármagn inn í landið á komandi árum. Ef við finnum ekki leið til að ná hagsæld á Íslandi án aðkomu erlends fjármagns verður engin hagsæld á Íslandi.

Héðinn Björnsson, 20.2.2009 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband