Nú sér fyrir endan á þessu Icesave bulli

Hvort sem stjórnin fellur eða þingið samþykkir þessar breytingar á fyrirvörunum þá er loks farið að sjá fyrir endann á Icesave. Ég tel farsælla að þingið hafni þessu gagntilboð  og að dómstólar verði látnir úrskurða um ríkisábyrgðina. En hvernig sem fer þá er þetta mál komið í farveg sem ég tel okkur íslendinga geta búið við.  Cool
mbl.is Ríkisstjórnarfundur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Þetta er upphafið að endinum fyrir ríkisstjórnina.

Ívar Pálsson, 18.10.2009 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband