27.11.2009 | 13:53
Hörmulega skrifuð frétt
Að draga úr mengun er annað en að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda og þetta tvennt fer raunar mjög illa saman því flest það sem við gerum til að minka mengun eykur losun á co2. Nærtækasta dæmið eru hvarfakútar í bifreiðum sem eru gerðir til þess að minka staðbundna mengun aðallega co en gera það með því að breyta því a co2. Búnaðurinn sem slíkur eykur svo eyðslu fartækj með honum um meira en 2% og því veldur hann sem því nemur meiri losun co2.
Gróðurhúsaloftegundir eins og eimur og koltvísýringur geta illa talist meingandi efni. Ekki frekar en nitur eða súrefni.
Kínverjar og Bandaríkjamenn ætla að draga úr mengun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.