Ónýtir kennara geta hætt mín vegna.

Ég varð vitni að því nú í haust að kennarar niðurlægðu 10 ára börn með því að láta ólæs börn lesa upp texta fyrir framan 50 manns (bekkjarsystkini og foreldra.)

Fyrst var öllum krökkunum raðað upp við vegg í kennslustofu. Svo voru þau látin stíga fram eitt í einu og lesa textabrot. Þegar kom að ólæsu börnunum horfði ég á kennarana, það var greinilegt að þeim leið ekki illa eins og okkur fullorðnafólkinu sem horfðu upp á þetta ,heldur virtust þeir hafa gaman af þessari sýningu á ólæsum börnum. Það er ekki eins og þetta hafi verið verk eins kennara, þeir vor tveir þarna og fannst þetta bara sjálfsagt.

Ég er þeirrar skoðunar og hef verið lengi að skólinn og kennarastéttin á íslandi sé orðin óvinur númer eitt. Ekki vegna illsku einstaklinganna heldur vegna heimsku kerfisins sem virðist framleiða gersamlega ónothæfa kennara.

Þessi er með þetta

 


mbl.is Ganga út klukkan 13.30 á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband