Hræðslan við að verða skotin stjórnar.

Tölfræðin er þannig að svartir Bandaríkjamenn eru bæði líklegri til að vera skotnir af lögreglu og líka líklegri til að skjóta lögreglumenn en aðrir kynþættir í BNA. Afleiðingin er sú að þegar lögreglumenn nálgast svarta bandaríkjamenn eru þeir skíthræddir og sama gildir um blökkumanninn, hræddur maður er einfaldlega hættulegur og mun líklegri til að gera mistökk.

Þannig er gagnkvæm hræðsla lögreglu og svarta bandaríkjamann  bæði orsök og afleiðing fyrir tíðum árekstum þar á milli, eða það það sem kallað er upp á ensku catch 22.

 

 


mbl.is Gekk um með riffil og gaf sig fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband