Hræsnari með samúð fyrir dýrum (eða frostpinnum)

Ljósmyndarinn sem tók þessa mynd kennir vondum mönnum um hvernig komið er fyrir hvítabirninum. (sem kallaður er ísbjörn í fréttinni sem er eftir því sem ég best veit íslenskir íspinnar frá körís) Af skrifum hans má skilja að illmenni í útlöndum brenni olíu sem valdi því að hlýni á jörðinni og því sveltur björninn.

Það sem hann segir ekki er að hann þurfti að brenna um það bil 1000 sinnum meiri olíu en meðaljarðarbúinn daginn sem hann fór ferðina til að mynda björninn. Hann segir ekki heldur frá því að Stærsta eyja Baffin eyjaklasans er 500.000 km2 eða fimmfalt stærri en ísland. Syðsti oddi hennar er 61° N sem er 200 km sunnar en syðsti oddi íslands nyrsti oddi Baffin eyju er um 73° N sem er 800 km norðar en nyrsti oddi íslands. Baffin Bay er flóinn á milli Grænlands og Baffin Eyju. Flóinn er fast að 2000 km langur. Hann tæmist og fyllis af ís á hverju ári og það hefur hann gert síðan mælingar á þessu hófust,  mis mikið en hann tæmst alltaf nær alveg. 

Hvernig hann finnur svo út að björnin sé svangur af völdum vondra mann í útlöndum er ekki gott að sjá.


mbl.is Hræðilegt dauðastríð ísbjarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband