Borgarlína er fyrir þá sem kunna ekki að reikna.

Ef húsasmiður þarf að eyða auka 30 mínútum á dag í strætó vegna vinnu þá er það samtals um 10 tímar á mánuð eða 120 tímar á ári. Útseld vinna húsasmiðs er ódýrust um 5000 kr án Vask sem þýðir að hann verður af 600.000kr tekjum ef hann notar strætó og þarf að greið um 100.000 kr í strætó. Ef hann hinsvegar notar lítinn sendibíl sem kostar nýr 2.000.000 getur hann veit betri meiri þjónustu (útseljanlegur sendibíll) og unnið lengur. Augljóslega hefur hann ekkert val. Hann verður að ver á bíl.

Ef lögfræðingur þarf að eyða auka 30 mínútum á dag í strætó vegna vinnu þá er það samtals um 10 tímar á mánuði eða 120 tímar á ári. Útseld vinna lögfræðinngs er ódýrust um 10.000 kr án Vask sem þýðir að hann verður af 1.200.000kr tekjum ef hann notar strætó. Augljóslega er því eini valkostur hans líka að nota bíl. 

Borgarlína er í grunnin bara aðgerð sem skerðir þjónustu við alla nema þá sem  hafa afgangs tíma til að eyða í strætó. Hverjir eru það ? Túristar.?

Til að kom á móts við þarfir  vinnandi fólks þarf Reykjavík betri vegi og vegtengingar í allar áttir,  göng eða brýr á sundin og fleiri bílastæði í borginni.


mbl.is Segir grein Frosta rökleysu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband