Vegur ófær út af hálku ?

Vegur sem er sæmilega fær eindrifsbíl á sumardekkjum í auðu getur aldrei orðið ófær vegna hálku nem þá fyrir vanbúna klaufa á einsdreifsbílum eða í ofsaroki.

Hér er því tekin ákvörðun um að loka vegi sem er augljóslega fær fyrir flesta þá sem eru búnir til vetrarferða. 

Ég er búinn að fara nokkrar ferðir til og frá Reykjavík í desember og janúar og tvisvar hef ég þurft að aka um lokaða vegi í ágætri færð, einu sinn um Hellisheið með því að aka upp gömlu Kambaleiðina af stað, (þannig sér maður aldrei lokunarskiltin við hringtorgið) og einu sinn um Krísuvíkur veg.   

Með öðrum orðum, ég er stein hættur að taka mark á lokunum veggerðarinnar, þeir loka bara ef þeir nenna ekki að vinna orðið.


mbl.is Bláfjallaleið ófær vegna hálku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband