Trump

Kemur alltaf meira og meira á óvart.

bréfið í íslenskri þýðingu

------------------------------------

The White house October 9. 2019

Hans hátign
Recep Tayyip Erdogan
Forsetir Tyrklands
Ankara

Kæri herra forseti:

Ger­um góðan samn­ing! Þú vilt ekki bera ábyrgð á slátrun mörg þúsund manns, og ég vil ekki bera ábyrgð á að eyðileggja tyrk­nesk­an efna­hag — og ég mun gera það, ég er búin að gefa þér sýnishorn af því, það sem fékk þig til að sleppa síra Brunson. 

 
Ég hef lagt mig fram við lausn þinna mála. Ekki bregðast heiminum. Þú getur gert góða hluti. Hershöfðinginn Mazlum Abdi er tilbúinn að semja við þig, og hann er fús til að gera tilslakanir sem ekki hafa áður verið á borðinu. Í trúnaði fylgir hér með afrit af bréfi hans til mín sem ég fékk nýlega.
Sagan mun líta vel á þig ef þú tekst á við þetta á réttlátan og mannúðlegan hátt.
Ég mun að eilífu líta á þig sem djöfullinn sjálfan ef þú velur leið illskunnar.
Ekki vera töffari, ekki vera bjáni!

Ég hringi í þig seinna.
     Einlæglega
     Donald Trump
-----------------------------
 
Þetta heitir á íslensku að lesa mönnum pistilinn.
Ég tel líklegt að viðskipþvinganir heima hjá Erdogan bíti meira á hann en stríð í Sýrlandi.
Einlæglega

mbl.is Erdogan henti bréfi Trump í ruslið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband