Samkvæmt Kára Stefánsyni eru

um 1% íslendinga smitaðir af SARS-cov-2 að viðbætum þeim sem eru veikir og í sóttkví má vera ljóst að um 5000 íslendinga eru með veiruna og þar af er einn mjög veikur.
Þetta er bæði góðar og vondar fréttir.
Gott að pestin virðist ekki mjög skæð.
Vont að sóttvarnir á íslandi virka illa fyrir þá sótthræddustu, sem var raunar fyrirséð.
 

mbl.is Örtröð á flugvöllum í kjölfar ferðabanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband