Röng fullyrðing.

Þetta er bara kolröng fullyrðing, það deyja að jafnaði 1500 manns á dag á Ítalíu, í gær gætu því um 2000 haf látist þar, þar af voru að minnsta kosti 368 smitaðir af SARS-Cov-2. Ef við vissum ekki af Kínapestinni mundi fjölgun dauðsfalla á Ítalíu um 20% í gær vera vísbending um að mjög skæð pest herji á Ítali nú um stundir sem engum dytti í hug að kalla drepsótt.

20% aukning í sölu á líkistum er alls ekki fordæmalaus þegar umgangspestir herja á landann og inflúensa hefur ítrekað fyllt öll sjúkrarúm í Reykjavík á liðnum árum síðast árið 2000 


mbl.is 368 dauðsföll á Ítalíu á einum degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband