5.3.2010 | 09:57
Krónan
Blessuð krónan elskar allt
Þjóð með kossi vekur
áhrif hennar út um allt
eyðslu-klærnar kvelur
Samdrátturinn var 6,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2010 | 09:57
Blessuð krónan elskar allt
Þjóð með kossi vekur
áhrif hennar út um allt
eyðslu-klærnar kvelur
Samdrátturinn var 6,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þessi var með þeim bestu í langan tíma. Það hefur alldrei verið krónan sem er stæðsti vandinn. Það eru þeir sem eiga að passa upp á hana. Við þjóðin, þing, löggjafarvald o.f.v. Hefðum við haft að rðra gjaldmiðla þá væri allt miklu verra í dag, það er ég samfærður um. Nógu stóran gjaldeyris varaforða og lög í samræmi við það er besta vörnin við áhlaupum á krónuna. Þjóðin er ekki rík fyrr en hún hefur axlað þessa ábyrgð. Bullið að við hefðum verið meðal ríkustu þóða og síðan leysti einhver vind og við féllum eins og spilaborg.
Ingolf (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.