Að snúa á haus

Þó að verðtrygging síðastliðinna tuttugu ára nái ekki að éta upp alla kaupmáttaraukningu launa er það ekki staðfesting á réttmæti hennar eða  kostum . Heldur er það einungis staðfesting á því að kaupmáttur launa hafi hækkað meira en vertrygging á þeim tíma , sem hlýtur að vera hið besta mál.

Menn sem kenna í háskólum og beita svona hundalógík eru hættulegir samfélaginu 

 

 


mbl.is Óþarfi að setja heilt samfélag á hvolf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Þetta er ekki raunhækkun launa þar sem launahækkarnir renna yfirleitt beint út í verðlagið strax eftir samninga.Launamenn njóta þessvegna ekki hækkuninnar(leiðréttingunar)nema í mesta lagi mánuð.Þetta er eins og þegar vextirnir eru reiknaðir daglega á lánið annarsvegar og hinsvegar árslega.Sá sem fær vextina sína reiknaða daglega fær alltaf meira í vasann.Vilhjálmur er ágætis drengur en það væri gott fyrir hann og fleiri möppudýr að líta einstöku sinnum upp frá skrifborðinu og horfa út um gluggann.

Jósef Smári Ásmundsson, 21.2.2013 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband