9.1.2015 | 09:23
Frá Utøya til Charlie
Er styttra en kann að virðast í fyrstu. Skotmörkin eru einstaklingar sem í einfeldni vilja að öll dýrin í skóginum séu vinir. Morðingjarnir eru þeir sem telja þetta ógn við sína menningu eða trú.
Kannski þarf ekki að teikna móðgandi myndir af trúarlegum leiðtogum til að uppfylla kröfur lýðæðisþjófélagsins um tjáningarfrelsi og kannski þarf ekki að byggja moskur eða kirkjur til að iðka trú?
Umsátrið stendur enn yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fuss og svei, skammast þú þín og hættu þessu. Þú veist það að blogg eiga að vera full af fáfræði, fordómum og alhæfingum. Lúkasarmálið var hátindur bloggsins og skínandi leiðarstjarna bloggara og svona komment eiga ekki heima í bloggheimum. Bloggið er griðastaður botnfallsins, rökhugsun og skynsemi er ekki velkomin.
Davíð12 (IP-tala skráð) 10.1.2015 kl. 04:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.