18.10.2019 | 09:44
Smá villa í þessu
Afköst skipta máli. það tekur 1 mínútu að hlaða venjulegan bensín bíl þannig að hann dragi 1000 km. það er ígildi þess að hlaða 150 KWh rafhlöðu. Á 125 Ampera (400V) hleðslustöð tekur það 180 mínútur að fullhlað slíka ófreskju.
Eða, ein gamaldags bensíndæla afkastar eins og 180 "nútíma"hraðhleðslustöðvar.
Rafhleðslur fleiri en bensíndælur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.