22.10.2019 | 12:15
Öryggi bíla er mikið en reiðhjóla lítið.
Miðað við vegalegnd er fjölskyldubíllinn öruggasta farartæki á landi sem völ er á. Um það bil 10 sinnum öruggari en reiðhjól.
Og velji maður að fara á reiðhjóli til vinnu, frekar en bíl er 2,2 sinnum líklegra að látast í umferðarslysi á leið til vinnu en að notast við bíl, óháð veglengdinni.
Þessar tölur eru meðaltal frá USA, Canada, UK og Holland.
Kommarnir hvetja svo fólk til að nota reiðhjól á sama tíma og þeir setja lög um að allir verði að nota öryggisbelti í bíl að viðlögðum sektum. Hverskonar hundaloggikk er það ?
Venjulegur fjölskyldubíll, með hefðbundinni bensínvél er létt, öruggt og umhverfisvænt farartæki fyrir venjulegt fólk.
Samt eru kommar ísland stanslaust að troða á okkur lögum og reglum sem torvelda aðgang okkar að þessu tæki sem stórleg bætir lífsgæði þeirra okkar sem enn eiga fyrri að nota það.
Hvar er manngæskan í því ?
Nexo með fullt hús öryggisstiga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.