Lögfrćđinám er mjög einsleit

Séu menn sćmilega lćsir og eiga auđvelt međ ađ leggja skrifađa texta á minniđ geta ţeir orđiđ lögfrćđingar. Ţađ er hinsvegar ekkert samhengi á milli ţess ađ geta munađ skrifađa texta og greindar eđa almennrar skynsemi og lesskilningur lögfrćđinga er oft ótrúlega lítill.

Ţeir sem semja og lögfesta lög eru hinsvegar nćr undantekningalaust yfir međallagi greindir og skynsamir. Lög eru ţví oft textar sem ţarf ađ lesa í stóru samhengi sem gerir kröfu um talsverđan lesskilning.

Stór hluti lögfrćđinga og dómara man utanbókar lögin sem ţeir vinna eftir en skilja ţau illa og eru ţví stanslaust ađ ţrćta um hluti sem venjulegu fólki finnst augljósir.  

 


mbl.is Benedikt fćr ađ áfrýja til Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţú hefur greinilega aldrei stundađ lögfrćđinám.

Ţađ ţarf ekki ađ muna allt utan bókar, til dćmis er leyfilegt ađ taka útprentanir af lögum og reglugerđum međ sér í próf.

Hins vegar gerist ţađ međ tímanum ađ lagagreinar sem eru oft notađar festast í minni, sérstaklega í lögum tilteknum sviđum.

Ţeir sem semja og lögfesta lög hafa ekkert endilega ţá andlegu yfirburđi sem ţú ćtlar ţeim. Ţví miđur eru til mörg dćmi um illa samin lög og vanhugsađ orđalag í lagatexta, rétt eins og líka eru til góđ dćmi.

Guđmundur Ásgeirsson, 15.2.2020 kl. 14:35

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ţessi athugasemd byggir á 35 ára reynslu af samskiptum viđ lögmenn í leik starfi. Og trúđu mér, margir íslenskir lögmenn skilja ekki íslensku stjórnarskránna ţó ţeir geti ţuliđ hana orđrétt upp. 

Guđmundur Jónsson, 15.2.2020 kl. 21:18

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég er svo sem ekkert ósammála ţví sem ţú segir um reynslu ţína af lögmönnum, en öđru máli gegnir um sjálft lögfrćđinámiđ.

Athugađu ađ fyrir 35 árum síđan var ađeins ein lagadeild viđ íslenskan háskóla en síđan ţá hefur margt breyst og nú eru ţćr orđnar fjórar ásamt ţví ađ stórstígar breytingar hafa orđiđ á kennsluađferđum. Einnig hafa orđiđ gríđarlegar breytingar á sjálfum lögunum, t.d. vegna lögfestingar Mannréttindasáttmála Evrópu og EES-samningsins.

Guđmundur Ásgeirsson, 15.2.2020 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og ţrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband