19.3.2020 | 11:43
Alma og Ţórólfur
Eru nú ađ fá í hús göng frá Kára og Íslenskri erfđagreiningu sem virđast stađfesta ađ sóttvarnir ţeirra virka ágćtlega.
í gćr greindi ÍE 903 sýni og sjö voru jákvćđ eđa 0,8 % sem er svipađ og undanfarna daga og ţví skýr vísbending um ađ engin aukning er á smiti í hópnum sem mćtir til Kára í greiningu.
"Gamaldags" sótvarnir virka semsagt ágćtlega á SARS-cov-2.
80 ný smit af kórónuveirunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.