Þetta er hræðilegt.

Ég legg til að settur verði upp grýtingastaur við hraunið svo hægt sé að bregðast skjótt við og grýtta til bana þessa óþvera sem labba á hrauninu, öðrum til viðvörunnar.

 


mbl.is Gengu á hrauninu með ungbarn á bakinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Á bara ekki að leyfa svona fíflum að drepa sig? 

Sigurður I B Guðmundsson, 25.7.2021 kl. 17:41

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Bandaríkjamenn eru alltaf með auglýsingar ef einhver hætta sé á ferðum, þá eru uppi skilti. Hafa menn séð einhver skilti við þetta hraun sem upplýsa fólk um hættuna. Það þýðir ekkert að segja, þetta vita allir.

Ætli hluturinn sé ekki hjá yfirvöldu, nú eða landeiganda. Ég spái því. Sjálfur hef ég ekki komið þarna og get ekki fullyrt um skiltin en aldrei séð slík á myndum í sjónvarpsfréttum.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 25.7.2021 kl. 18:41

3 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Eftri því sem ég best veit er þetta skilt er enn í Hrafntinnuskeri

Guðmundur Jónsson, 25.7.2021 kl. 20:55

4 identicon

Já GVÖÐ hvað þetta er hræðilegt miklu hræðilegra en t.d. að grýta fólk til bana ...

Jón Garðar (IP-tala skráð) 26.7.2021 kl. 18:14

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er þetta fólk ekki bara að æfa sig fyrir Hraunhlaupið 2021?

Bjóðum þeim þá betur, í þríþraut, sem hefst á sundi. ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 26.7.2021 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband