MIG 29

Er frábært verkfæri í höndum manna sem kunna með það að fara. Ódýr og sterk vél sem Rússar haf verið að framleiða og selja í yfir 40 ár. Hún var tekin í notkun 1982. Rússneski herinn hefur yfir að ráð einhverstaðar á milli 800-1200 stykkjum af mis nothæfum orrustuþotum, þar af eru enn um 100  MIG 29. En þeirra aðal orrustuþota í dag er Sukhoi SU34 og 35. þær voru teknar í notkun 2006-2012. það eru um 300 slíkar í notkun hjá þeim í dag. 

Og þá spyr maður sig,  er verið að útvega Rússum fallbyssufóður ? 

Scott Ritter er manna fróðastur um stöðuna þarna


mbl.is Slóvakar senda 13 orrustuþotur til Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þarf ekki hergagnamaskínan að farga gamla dótinu til að geta selt nýtt?

Guðmundur Ásgeirsson, 18.3.2023 kl. 15:47

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Rússar voru stærstu voplasalar í heimi en eru bara hálfdætingar á við USA í dag e. "Hver græðir" er alltaf réttmæt spurning.   https://www.axios.com/2023/03/14/global-arms-sales-us-dominates-russia.

Guðmundur Jónsson, 18.3.2023 kl. 21:09

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það liggur fyrir að bandarískar F-35 þotur verða keyptar í staðinn held ég.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.3.2023 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband