13.10.2008 | 16:59
Áfangasigur.
Af bloggi um þessa frétt sést að mjög margir virðast skilja illa hvað verið er að gera því ætla ég að setja hér inn smá fréttaskýringu.
Þarna kemur fram að Breska ríkið er búið að lána landsbankanum" takið eftir" en ekki nýa landsbankanum eða íslenska ríkinu þessa peninga. það er áfanga sigur því með því eru Bretar að fallast á aðgerðir ríkisjónarinnar um að skipta bankanum. Í þessu felst líka viðkenning á því að íslenskir bankar séu starfandi í betlandi jafnvel þó þeir séu í þroti.
Þarna eru íslenskir fagmenn að vinna sýna vinnu með miklum sóma. Gott mál.
![]() |
Bretar lána Landsbankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég er enginn sérfræðingur, en ef þetta er satt þá er það frábært mál.
skari (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 18:16
Oh dear....You are really gripping at straws now.....
maltblossom (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.