Til sjálfstæðismanna => Það er í raun stórundarlegt þetta langlundargeð þeirra sem kosið hafa spillingarflokkinn, það er eins og þið séuð blind og heyrnarlaus, með fullri virðingu fyrir þeim einstaklingum. Er ykkur sem sagt sama um það hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með landið okkar? ekki nóg með að þessi flokkur hafi rústað efnahag þjóðarinnar með því að búa hér til eftirlitslaust frjálshyggjubrjálæði, heldur bjó þessi flokkur til kvótakerfi sem er með innbyggðan hvata svo menn taki fé út úr greininni í formi veðsetningar. Og nú er svo komið að greinin stendur vart lengur undir sér því skuldirnar eru orðnar svo miklar að þó svo fiskur verði veiddur næstu árin og áratugina þá dugir það ekki til að borga veðlánin sem tekin hafa verið út á fiskinn. Það er þvílík skítalykt af ykkur frjálshyggjupésum sem enn þráist við og leggist faltir undir spillingarvef frjálshyggjuflokksins. Óheiðarleikinn ríður húsum í Valhöll og skósveinar flokksins láta mikinn á bloggsíðum þar sem þeir tala um að réttast væri að lemja mótmælendur. Það er eins og þið hægrimenn sem eruð kannski verkafólk, fattið ekki að það er verið að berjast fyrir réttindum ykkar, ekki ósvipað og þegar almannatryggingar voru settar á og sveitfesti var afnumið. Það þurfti að stilla Sjálfstæðisflokknum upp við vegg til að tryggja lágmarks vernd og mannréttindi í þjóðfélaginu með almannatryggingum árið 1946. Svo þetta er ekkert nýtt að þessi flokkur sérhagsmuna drulli yfir landsmenn. Svo komið þið hægrimenn og undrist mótmælin, ef ég hefði kosið x-d þá myndi ég hafa vit á því að skammast mín eða biðja þjóðina afsökunar á því að hafa sýnt slíkan dómgreindarskort.
Ég reyndar sýndi einu sinni þennan dómgreindarskort og það var árið 1991 þegar ég kaus flokkinn með slagorðið stétt með stétt, og þvílík lýgi, þessi Sjálfstæðisflokkur hefur aldrei staðið með vinnandi fólki, heldur hefur flokkurinn stutt atvinnurekendur fram úr hófi t.d. með skattalækkuninni úr 30% í18% sem í raun var algjört svindl og svínarí. Þetta var gert á þeim forsendum að það væri betra fyrir fyrirtækin og þau væru betur í stakk búin til að keppa við fyrirtæki á erlendum markaði. En málið var að það lækkuðu skattar á öll fyrirtæki, ekki bara þau sem voru að keppa á erlendum mörkuðum, í því fólst svindlið. Láta fyrirtækjaeigendur taka minni þátt í að reka þjóðfélagið og vinnandi fólk meiri þátt. Í Skandinavíu taka fyrirtæki m.a. þátt í leikskólarekstri og hafa alveg efni á því + það að borga bæði betri laun en á Íslandi og hærri skatta. Þannig að hér á landi hefur Sjálfstæðisflokkurinn séð til þess að millifæra peninga frá vinnandi fólki yfir til atveinnurekenda. þess vegna skil ég ekki út af hverju verkafólk og sjómenn eru að kjósa þennan sérhagsmunaflokk, þennan íslands meistara í spillingu.25% þeirra sem kjósa spillinguna eru verkafólk og 33% eru sjómenn, já talandi um að skjóta sig í fótinn.
Valsól
(IP-tala skráð)
21.1.2009 kl. 01:25
5
Ég skil nú ekki fólk eins og Valsól (ein(n) af þessum grímuklæddu? amk er ekkert nafn samkv. þjóðskrá að sjá) sem vaða um blog heima og úthúða fólki sem það þekkir ekkert með fúkyrðum og skítkasti, gera menn sér ekki grein fyrir því að það eru til friðelskandi menn og konur úr ÖLLUM flokkum og jafnvel ótengt flokkum?
Já má vera að ég hafi kosið XD en það á ekkert að gera mig að vondum manni, ég er bara vinnandi almenningur eins og flestir íslendingar og ég þarf ekkert minna að hafa fyrir því að ná endum saman en aðrir. Ég er samt þeirrar skoðunnar að margir hafi notið þessa tímabils sem bankafrelsið gaf þjóðinni og þeir hinir sömu séu margir hverjir skuldsettir upp fyrir haus öskrandi og æpandi niðri á Austurvelli, í þeim hóp á ég bara ekki heima eins og áður var sagt, ég hef engin erlend lán og svotil engar skuldir þar sem ég hef bara dundað mér við það síðustu 15 ár að borga lánin af litlu íbúðarholunni minni sem dugar mér vel. Ekki tel ég mig geta rekið bíl og fór því ekki til Lýsingar eða annara bara að því að það var hægt að fá pening til kaupa á hvaða ökutæki sem er.
EN .. Ég get alveg verið reiður þeim útrásar pésum sem skuldsettu okkur svona hrikalega og er það svo sannarlega, ég er heldur ekki sáttur við ráðningar vina og flokksfélaga en stjórmál snúast sem betur fer um meira en þær. Það má vel vera að ég mótmæli, bara ekki þarna niðurfrá, ekki í svona ástandi, til eru aðrar leiðir, og ég beiti þeim gegn þeim sem þær þurfa að sjá beint, síðast í gærkveldi.
Þessir nafnlausu úthróparar eru eitt það sem fer mest í taugarnar á mér við bloggið og er alveg hissa á mbl að vera ekki búnir að gefa út veiðileyfi á þá. Þeim er bannað að blogga við fréttir en þess í stað svívirða þeir almenna bloggara hægri vinstri með svona kommentum.
Annars verður maður að taka lesturinn á mörgum þessum blogsíðum með hléum svona almennt þar sem maður verður bara reiður og pirraður og ég vill ekkert vera í vondu skapi daginn út og inn .
Ég reyndar ekki orku eða nennu í að elta alla sem alhæfa um sjálfstæðismenn en við erum margir hverjir alveg jafn reiðir út í hrunið þótt við séum ekki að kasta steinum eða berja potta, ég amk mótmæli eða læt í mér heyra með lyklaborðinu þangað sem mig langar til að koma skilaboðunum
Ég mun halda áfram að mótmæla meðan spillingin ríður húsum hér á landi og vanhæfir og spilltir stjórnmálamenn skara eld að eigin köku í stað þess að huga að þjóðarhag. Hvílík firra að ætla að kenna mótmælendum sem langlfestir eru friðsamir og á móti ofbeldi rétt eins og þúþþþað kenna þeim um stjórnarkreppu. Er ekki alveg ljóst núna þegar þú heyrir orðræðu sjálfstæðis og samfylkingar hversu mikil stjórnarkreppan var á milli þeirra??? Vaknaðu maður og sjáðu raunveruleikann. Og við eigum helling eftir áður en við getum verið sátt með útkomuna.
Sæl Katrín Mig langar að benda þér á að þú hefðir í öllu falli fengið að kjósa og þitt atkvæði hefur nákvæmlega jafn mikið vægi hvort sem þú lemur potta við alþingishúsið eða situr heima og lest góða bók. Það eina sem hefur unnist með þessum mótmælum er stjórnarkreppa sem varir fram að kosningum og jafnvel þó takist að koma saman einhveri bráðabyrða stjórn þá er það í raun óstarhæf minnihlutastjórn sem kostar okkur skattborgara bara peninga.
Athugasemdir
Enda var ég ekki þarna fyrir þig eða nokkurn annan nema sjálfan mig. Þannig að þú getur andað rólega.
Erla (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 22:53
Ég sé virkjanamöguleika á þessari mynd.
Ferningur, 20.1.2009 kl. 22:56
Sammála þér frændi (eða mér sýnist svo á myndinni af þér það er, ég sá sá feiti sköllótti í fyrirtækinu í Skipholti sem þú heimsækir stundum )
Verð aldrei hlynntur aðgerðum sem snúast um eða útí ofbeldi á nokkurn hátt.
Kv Eggert.
Eggert J. Eiríksson, 21.1.2009 kl. 00:13
Til sjálfstæðismanna => Það er í raun stórundarlegt þetta langlundargeð þeirra sem kosið hafa spillingarflokkinn, það er eins og þið séuð blind og heyrnarlaus, með fullri virðingu fyrir þeim einstaklingum. Er ykkur sem sagt sama um það hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með landið okkar? ekki nóg með að þessi flokkur hafi rústað efnahag þjóðarinnar með því að búa hér til eftirlitslaust frjálshyggjubrjálæði, heldur bjó þessi flokkur til kvótakerfi sem er með innbyggðan hvata svo menn taki fé út úr greininni í formi veðsetningar. Og nú er svo komið að greinin stendur vart lengur undir sér því skuldirnar eru orðnar svo miklar að þó svo fiskur verði veiddur næstu árin og áratugina þá dugir það ekki til að borga veðlánin sem tekin hafa verið út á fiskinn. Það er þvílík skítalykt af ykkur frjálshyggjupésum sem enn þráist við og leggist faltir undir spillingarvef frjálshyggjuflokksins. Óheiðarleikinn ríður húsum í Valhöll og skósveinar flokksins láta mikinn á bloggsíðum þar sem þeir tala um að réttast væri að lemja mótmælendur. Það er eins og þið hægrimenn sem eruð kannski verkafólk, fattið ekki að það er verið að berjast fyrir réttindum ykkar, ekki ósvipað og þegar almannatryggingar voru settar á og sveitfesti var afnumið. Það þurfti að stilla Sjálfstæðisflokknum upp við vegg til að tryggja lágmarks vernd og mannréttindi í þjóðfélaginu með almannatryggingum árið 1946. Svo þetta er ekkert nýtt að þessi flokkur sérhagsmuna drulli yfir landsmenn. Svo komið þið hægrimenn og undrist mótmælin, ef ég hefði kosið x-d þá myndi ég hafa vit á því að skammast mín eða biðja þjóðina afsökunar á því að hafa sýnt slíkan dómgreindarskort.
Ég reyndar sýndi einu sinni þennan dómgreindarskort og það var árið 1991 þegar ég kaus flokkinn með slagorðið stétt með stétt, og þvílík lýgi, þessi Sjálfstæðisflokkur hefur aldrei staðið með vinnandi fólki, heldur hefur flokkurinn stutt atvinnurekendur fram úr hófi t.d. með skattalækkuninni úr 30% í18% sem í raun var algjört svindl og svínarí. Þetta var gert á þeim forsendum að það væri betra fyrir fyrirtækin og þau væru betur í stakk búin til að keppa við fyrirtæki á erlendum markaði. En málið var að það lækkuðu skattar á öll fyrirtæki, ekki bara þau sem voru að keppa á erlendum mörkuðum, í því fólst svindlið. Láta fyrirtækjaeigendur taka minni þátt í að reka þjóðfélagið og vinnandi fólk meiri þátt. Í Skandinavíu taka fyrirtæki m.a. þátt í leikskólarekstri og hafa alveg efni á því + það að borga bæði betri laun en á Íslandi og hærri skatta. Þannig að hér á landi hefur Sjálfstæðisflokkurinn séð til þess að millifæra peninga frá vinnandi fólki yfir til atveinnurekenda. þess vegna skil ég ekki út af hverju verkafólk og sjómenn eru að kjósa þennan sérhagsmunaflokk, þennan íslands meistara í spillingu.25% þeirra sem kjósa spillinguna eru verkafólk og 33% eru sjómenn, já talandi um að skjóta sig í fótinn.
Valsól (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:25
Ég skil nú ekki fólk eins og Valsól (ein(n) af þessum grímuklæddu? amk er ekkert nafn samkv. þjóðskrá að sjá) sem vaða um blog heima og úthúða fólki sem það þekkir ekkert með fúkyrðum og skítkasti, gera menn sér ekki grein fyrir því að það eru til friðelskandi menn og konur úr ÖLLUM flokkum og jafnvel ótengt flokkum?
Já má vera að ég hafi kosið XD en það á ekkert að gera mig að vondum manni, ég er bara vinnandi almenningur eins og flestir íslendingar og ég þarf ekkert minna að hafa fyrir því að ná endum saman en aðrir.
Ég er samt þeirrar skoðunnar að margir hafi notið þessa tímabils sem bankafrelsið gaf þjóðinni og þeir hinir sömu séu margir hverjir skuldsettir upp fyrir haus öskrandi og æpandi niðri á Austurvelli, í þeim hóp á ég bara ekki heima eins og áður var sagt, ég hef engin erlend lán og svotil engar skuldir þar sem ég hef bara dundað mér við það síðustu 15 ár að borga lánin af litlu íbúðarholunni minni sem dugar mér vel. Ekki tel ég mig geta rekið bíl og fór því ekki til Lýsingar eða annara bara að því að það var hægt að fá pening til kaupa á hvaða ökutæki sem er.
EN .. Ég get alveg verið reiður þeim útrásar pésum sem skuldsettu okkur svona hrikalega og er það svo sannarlega, ég er heldur ekki sáttur við ráðningar vina og flokksfélaga en stjórmál snúast sem betur fer um meira en þær. Það má vel vera að ég mótmæli, bara ekki þarna niðurfrá, ekki í svona ástandi, til eru aðrar leiðir, og ég beiti þeim gegn þeim sem þær þurfa að sjá beint, síðast í gærkveldi.
Kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 21.1.2009 kl. 07:26
Sæll frændi og takk fyrir að svara þessum öskureiða komma sem siglir undir hentifána.
ég er hjá tengdó í gautaborg og því stopult í netsambandi
kveðja úr "fyrirheitalandinu" Skandinavíu.
Guðmundur Jónsson, 23.1.2009 kl. 11:39
Ekki málið sko.
Þessir nafnlausu úthróparar eru eitt það sem fer mest í taugarnar á mér við bloggið og er alveg hissa á mbl að vera ekki búnir að gefa út veiðileyfi á þá.
Þeim er bannað að blogga við fréttir en þess í stað svívirða þeir almenna bloggara hægri vinstri með svona kommentum.
Annars verður maður að taka lesturinn á mörgum þessum blogsíðum með hléum svona almennt þar sem maður verður bara reiður og pirraður og ég vill ekkert vera í vondu skapi daginn út og inn .
Ég reyndar ekki orku eða nennu í að elta alla sem alhæfa um sjálfstæðismenn en við erum margir hverjir alveg jafn reiðir út í hrunið þótt við séum ekki að kasta steinum eða berja potta, ég amk mótmæli eða læt í mér heyra með lyklaborðinu þangað sem mig langar til að koma skilaboðunum
Kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 24.1.2009 kl. 10:35
Ég mun halda áfram að mótmæla meðan spillingin ríður húsum hér á landi og vanhæfir og spilltir stjórnmálamenn skara eld að eigin köku í stað þess að huga að þjóðarhag. Hvílík firra að ætla að kenna mótmælendum sem langlfestir eru friðsamir og á móti ofbeldi rétt eins og þúþþþað kenna þeim um stjórnarkreppu. Er ekki alveg ljóst núna þegar þú heyrir orðræðu sjálfstæðis og samfylkingar hversu mikil stjórnarkreppan var á milli þeirra??? Vaknaðu maður og sjáðu raunveruleikann. Og við eigum helling eftir áður en við getum verið sátt með útkomuna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.1.2009 kl. 12:03
Sæl Katrín Mig langar að benda þér á að þú hefðir í öllu falli fengið að kjósa og þitt atkvæði hefur nákvæmlega jafn mikið vægi hvort sem þú lemur potta við alþingishúsið eða situr heima og lest góða bók. Það eina sem hefur unnist með þessum mótmælum er stjórnarkreppa sem varir fram að kosningum og jafnvel þó takist að koma saman einhveri bráðabyrða stjórn þá er það í raun óstarhæf minnihlutastjórn sem kostar okkur skattborgara bara peninga.
Guðmundur Jónsson, 29.1.2009 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.