Fréttin er um aukatriði í málinu.

Það sem er raunverulega að gerast þessa daga er að alþjóðasamfélagið með þjóðir eins og Indland, Kína, Brasilíu og Bandalag Afríkuríkja í broddi fylkingar (meira 2/3 mannkyns) eru að snúist gegn Nato og stríðsrekstri þeirra í Úkraínu. Bandarískur almenningur er mjög andsnúin þessu og 80% segjast ekki styðja það. Andstaðan fer vaxandi meðal almennings í Evrópu. 

Nato á enga raunverulega möguleika á "sigri" í hefðbundnu stríð við Rússa í Úkraínu(nema með því að beita þar herafla ríkjanna sjálfra).  Rússar hafa nú þegar þurrkað út 2/3 upprunalegs herafla Nato í Úkraínu og það gengur illa að manna og útvega hergögn í staðin. Rússar eru með öflugt eftirlitskerfi sem sér allar hreyfingar Nato liða í Úkraínu. Þeir ná því oft að eyðileggja ný vopn og drepa nýliðana áður en þeir ná á vígstöðvarnar. Á sama tíma er Rússneski herinn að stækka og hefur aldrei verið öflugri en núna.

Það Skiptir því engu máli hvað núverandi Nato þjóðir ætla að standa mikið saman kyssast og vera  vinir.  Nato er með tapað stríð og tapaða samningstöðu í þessu máli.


mbl.is Formenn senda út ákall vegna Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband