Að ýta undir og hvetja til glæpa er líka glæpur.

Blaðamenn sem heimta viðbrögð frá lögreglustjóra og dómsmálráðherra í óupplýstu glæpamáli eru í reynd að ýta undir að þær brjóti illa af sér í starfi. Sem betur fer eru þessar heiðurskonur ekki slíkir óvitar og víkjast undan að svara. 

Það sem er samt athugavert við frammistöðu þeirra er að þær benda ekki blaðamönunum á að þeir eru að biðja þær um að fremji glæp sem er saknæmt.

 


mbl.is Treystir því að lögreglan vinni faglega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband