Öryggi bíla er mikið en reiðhjóla lítið.

Miðað við vegalegnd er fjölskyldubíllinn öruggasta farartæki á landi sem völ er á. Um það bil 10 sinnum öruggari en reiðhjól.

Og velji maður að fara á reiðhjóli til vinnu, frekar en bíl er 2,2 sinnum líklegra að látast í umferðarslysi á leið til vinnu en að notast við bíl, óháð veglengdinni.

Þessar tölur eru meðaltal frá USA, Canada, UK og Holland.

Kommarnir hvetja svo fólk til að nota reiðhjól á sama tíma og þeir setja lög um að allir verði að nota öryggisbelti í bíl að viðlögðum sektum. Hverskonar hundaloggikk er það ?

Venjulegur fjölskyldubíll, með hefðbundinni bensínvél er létt, öruggt og umhverfisvænt farartæki fyrir venjulegt fólk. 

Samt eru kommar ísland stanslaust að troða á okkur lögum og reglum sem torvelda aðgang okkar að þessu tæki sem stórleg bætir lífsgæði þeirra okkar sem enn eiga fyrri að nota það.

Hvar er manngæskan í því ?

 

Öryggi reiðhóla

Venjulegir Bílar


mbl.is Nexo með fullt hús öryggisstiga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Útreikningur og túlkun andskotans

Flugvél með 80% sætanýtingu og bíll með 20% sætanýtingu ??? Og niðurstaðan er að það sé umhverfisvænna að fljúga samkvæmt fyrirsögn fréttarinnar.

Hvernig er hægt bera svona á þvætting á borð fyrri fólk. 

Raunveruelg niðurstað útreikningsins er að það sé um það bil þrefalt umhverfisvænna að keyra en fljúga.

 


mbl.is Umhverfisvænna að fljúga en keyra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband