Embætti sóttvarnalæknis í vondum málum.

Nú ætti öllum að vera ljóst að aðferðir sóttvarnalæknis eru ekki alveg að virka.

í gær gerði Þórólfur sig svo opinberlag af fífli þegar hann tjáði landsmönnum að vegna skorts á sýnatökupinnum hefðu helmingi færri sýni verið tekin síðustu daga, og bætti svo við hróðugur að staðfestum smitum fjölgaði minnst á íslandi af öllum norðurlöndum, sem er vitanlega bara vegna þess að hann er að taka færri sýni. 

Í firradag voru 28% sýna landlæknis með smiti og 7% sýna ÍE. sem er tvöföldun hjá landlækni og tíföldun hjá ÍE. Smit eru öllum landshlutum og pestin er því orðin að faraldri á íslandi og ekkert eftir í vopnabúrinu nema útgöngubann.

Af þessari frétt má svo ætla að stærstu mistökin hafi verið láta túrista valsa hér um óáreitta eftir að pestin fór að dreifa sér á heimsvísu, sem er líka það sem hefur verið hvað mest gagnrýnt.

Er þetta "I told you so moment" íslandssögunar.

 

 

 

 


mbl.is Loka skólum vegna smits í Mývatnssveit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband