4.4.2014 | 09:20
Ónýtir kennarar verja ónýta skóla.
Ég á tvćr stelpur sem ganga í barnaskóla í borginni. Um áramótin síđustu var Tónlistarskóli kópavogs međ árlega tónleika grunnstigsins. Ţar komu fram rúmlega 100 börn á aldrinum 6 til 12 ára, ţar af voru um 10% drengir.
Í skólanum ţeirra var haldin hćfileikakeppni sem nokkrir kennarar skipulögđu. Atriđin sem komust áfram í úrslit voru 14, samtals 25 börn ţar af voru 3 drengir.
Ég sat fund međ kennurum í fyrra ţar sem mér var tjáđ stelpan mín vćri svo heppin ađ ţađ vćru mjög fáir drengir í hennar bekk ? kennarinn bćtti svo viđ ađ ţađ vćri bara ţannig ađ stelpubekkirnir eru rólegri og ţađ gengur miklu betur međ ţá.
Fyrir um 15 árum síđan var ég međ dreng á barnaskólaaldri. ţegar hann var í 4. bekk var kallađur saman neyđarfundur međ foreldrum ţví bekkurinn var algerlega stjórnlaus. Nýr kennari, ung kona hafđi tekiđ viđ bekknum um haustiđ. Ég mćti á ţennan fund. ţar var mikiđ spjallađ um lausnir á vandanum. mér leyst ekkert á ţessa ungu konu, lítil písl og óframfćrin ađ mér fannst. Svo ég stakk upp á ađ skipt yrđi um kennara međ ţeim rökum ađ vandmáliđ hefđi komiđ til međ komu hennar í bekkinn. Ţađ var eins og ég hefđi drepiđ einhvern, viđbrögđin voru á ţá leiđ. Ţess kennari var ţarna út skólaáriđ, börnum ţessa bekkjar til mikilla miska, áriđ eftir var hún flutt, en hún var enn ađ kenna síđast ţegar ég vissi enda öruggleg ágćtur stelpubekkjakennari.
Ţessi mál eru komin í miklar ógöngur og vandséđ hvernig hćgt er ađ bregđast viđ. Kennaraháskólinn, sem allir sem innritast í útskrifast úr, virđis hafa veriđ útungunarstöđ fyrir stelpubekkjakennara. Viđ ţurfum alvöru kennara, sem ráđa viđ ađ kenna erfiđum drengjum jafnt sem kennarasleikjum.
Mótmćla sleggjudómum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.