Baraátta á röngum forsendum

Baraátta á röngum forsendum

Fćkkun löglegra skotvopna í USA hefur ađ líkindum engin áhrif á tíđni fjöldamorđa međ byssum. Og gćti meira ađ seiga haft öfug áhrif á ţađ.  Ţađ er hinsvegar jákvćtt ađ ţađ fćkkar örugglega slysaskotum sem verđa fölmörgum ađ fjörtjóni í USA.

Íbúar í Skandinavíu (Noregur Svíţjóđ og Finnland) eiga 27 byssur á hverja 100 íbúa, 74 fćrri byssur en bandaríkjamenn ţar sem er rúmleg ein byssa á mann.  en samt hafa helmingi fleiri eđa 0,4 af 100.000 falliđ í fjöldamörđum međ byssum í Skandinavíu á ţessari öld en ađeins 0,2/ 100.000 bandaríkjamenn.

 

 

 

 


mbl.is „Heyrir hvernig valdhafarnir skjálfa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband