Óskiljanlegar fréttir af ćtluđu stríđi.

Hér ćtla ég ađ gera tilraun til ađ útskýra máliđ í stuttu máli án ţess ađ gera ráđ fyrir ađ Trump sé fáviti sem ćtlar í stríđ. 

Bandaríski herinn BH er sá öflugasti í heimi. Bandaríska ţjóđin gćti fariđ í stríđ viđ heiminn og samt átt ágćta möguleika á "sigri" eđa í ţađ minnsta meiri en ţjóđverjar ţegar ţeir hafa fariđ í ţá vegferđ. Risanum stýrir um ţessar mundir Donald nokkur Trump sem hefur ţađ yfirlýsta markmiđ ađ draga úr viđveru BH í miđausturlöndum.

Árásinn á Soleimanis og félaga í Írak var taktísk lausn á vandamáli sem BH hefur veriđ ađ glíma viđ undanfarin áratug á svćđinu. BH hefur byggt upp innviđi í landinu í samvinnu viđ meirihluta íbúa ţess sem samt vilja ekki hafa BH í landinu og halla sér til Írans og vilja ţjóđnýta mannvirkin og innviđina í ţágu íslam. Fyrirćtlanir stjórnvalda í Irak sem sitja í umbođi BH eru ávísun á blóđbađ sem BH getur illa veriđ bendlađur viđ. Írösk Stjórnvöld bjóđa svo mönnum sem hafa ţađ yfirlýsta markmiđ ađ útrýma Gyđingum og Bandaríkjunum í kurteisisheimsókn sem gerir ástandiđ óbćrileg fyrir BH.

Drápiđ á Soleimanis skerpir línurnar og auđveldar BH ađ yfirgefa Irak án eftirmála eins og urđu í Sýrlandi, ţar sem vesturveldin fundu BH allt til forátu vegna brottfararinnar.

Hvort ţetta takist er svo annađ mál, en ţetta er í ţađ minnsta skýring sem er í einhverju samhengi viđ raunheima.

Kannski er bandaríski herinn á leiđ frá Írak og Donald Trump ekki fáviti. 

 


mbl.is Bandaríkjaher undirbýr brottflutning frá Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Trump er sá eini sem kom til greina ti ađ breyta landi draumanna,hann hafđ hćfileikana sem ţarf til ţess,auk ţess er hann nú ekki einn í glímunni viđ hatara.- Mér var fćrđ rauđ derhúfa um hátíđarnar -Make Amerika great again- ţađ gerđi ungur (32) frćndi sem fer sínar eigin leiđir í afstöđu til mála.
 

Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2020 kl. 18:13

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Já Trump var líkega eini nothćfi frambjóđandi í kosningonum 2016. Flottur Frćndi sem ţú átt ţarna Helga.  

Guđmundur Jónsson, 8.1.2020 kl. 10:17

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Heil og sćl. Írak var stjórnađ af Súní Múslimum, sem er minnihluti ţjóđarinnar, ţá kom Bandaríski herinn, og ţá fengu landsmenn ađ kjósa sér stjórn.

Ţá sigrađi meirihlutinn, Shía Múslimar, en ţeir búa í Íran og allt í kring um Sádiarabíu og jafnvel á olíusvćđum Sáda.

slóđir, ţrjár

Olía, Saudi Arabia, Iran

 

Olía, Saudi Arabia, Iran

 

Súnní, Shía

Hér sést   búsetan hjá Shítum og Súnítum

Shítar og Súnítar hafa háđ stríđ frá ţvi ađ Múhameth dó áriđ 632 A.D.


Jónas Gunnlaugsson, 1.2.2020 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband