Mikill meirihluti

þeirra sem sagðir eru látast úr og með Covid í Bretlandi eru fullbólusettir samkvæmt nýjustu útgáfu heilbrigðisstofnunar Bretlands.

UK Health Security Agency weekly COVID-19 vaccine surveillance report

Ég hef lagt það á mig að lesa lauslega yfir þessar útgáfur þeirra undanfarin misseri. það er augljóst af þróun þessara gagna að gagnsemi Covid-sprautunnar stefnir á núll. Í niðurlagi þessarar útgáfu er þessi texti.

"Neither of these models will be updated going forward. This is due to these models being unable to account for the interventions that would have been implemented in the absence of vaccination. Consequently, over time the state of the actual pandemic and the no-vaccination pandemic scenario have become increasingly less comparable. For further context surrounding this figure and for previous estimates, please see previous vaccine surveillance reports."

Þá vitum við það.!!

Tafla hér fyrir neðan er á blaðsíðu 22 í skýrslunni. 

UKdeths 2021-11-21

 


mbl.is WHO lýsir yfir áhyggjum af Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Núll?  Þetta er í mónus, og stefnir bara neðar.

ONS gögnin eru bara ógnvekjandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.11.2021 kl. 16:08

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Ég var einmitt að fara yfir skjal frá ONS ONS Skjal

Mér sýnist að þú sért með graf unnið úr þessum gögnum í síðasta bloggi þínu.

það er vægast sagt ógnvænlegt og ég fæ ekki betur séð en að þetta séu áreiðanlegar upplýsingar.

En þar verið að mæla öll dauðsföll og þar undir eru hugsanlega einhverir sem veikjast og látast vegna bóluefnanna en fá aldrei covid og eru ekki í þessari skýrslu.

í skýrslunni sem þetta blogg fjallar umm  er bara verið mæla í þýðinu Covit veikir eða látnir og hún virðis benda til að þetta dullumall virki eitthvað gegn covit.

Guðmundur Jónsson, 21.11.2021 kl. 21:08

3 Smámynd: Hörður Þormar

Hér ætla ég ekki að leggja dóm á neitt, en vil aðeins benda á að það er ekki sama hvort þú deyrð úr einhverjum sjúkdómi eða hvort þú deyrð með hann. Reyndar geta svo alls konar millistig verið þar á.

Ég sjálfur hef verið bólusettur árlega við inflúensu í einhverja áratugi, vitandi það að ég gæti samt fengið flensuna, en vonandi samt vægari. Þetta hefur alltaf gengið eftir.

Sama viðhorf gilti þegar ég þáði þrjár covid sprautur. Verði mér boðið upp á þá fjórðu og fimmtu mun ég þyggja þær.

Það gildir ekki bara "af eða á" í þessari veröld heldur eru það álitamálin sem verður að takast á við, meta í hvert skipti hvað sé skynsamlegat að gera.

Hörður Þormar, 21.11.2021 kl. 22:47

4 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Alveg rétt Hörður þetta er aldrei svart eða hvítt og þessi "bóluefni" virðast virka eitthvað í nokkrar vikur sem getur skipt máli fyrir suma.

 

En ef þú fórst í þessar covid sprautur vegna þess að þú taldi þetta sambærilegt og önnur bóluefni sem þú hefur fengið þá eru það rangar forsendur.

 

Ítrekað hefur veirið bent á að Covid "bóuefnin" sem í boði eru hér eru ekki bóluefni eins og við þekkjum frá fyrri tíð.

 

Um er að ræða erfðabreyttan "vírus" sem á að sýkja frumur og láta þær framleiða gaddprótein sem eiga svo að ræsa ónæmiskerfi þess bólusetta.

 

Ég hef verið þerrar skoðunar að þeir sem þykjist sjá fyrir endan þvi ferli eru illa haldnir af God complex.

Guðmundur Jónsson, 22.11.2021 kl. 16:32

5 identicon

Höfundur

Guðmundur Jónsson

Höfundur er ekki lofthræddur, en skelfist leiðréttingar og eyðir þeim umsvifalaust og lokar fyrir aðgang viðkomandi tölvu.

 

Vagn (IP-tala skráð) 23.11.2021 kl. 11:17

6 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Hvaða viðkvæmni er þetta Vagn, sérðu ekki að ég tók athugasemdina til greina og er búinn að setja orðið vírus innan gæsalappa  í athugasemdinn hér fyrir ofan.

En í þessum pósti sem ég eyddi frá þér var annað kóperað efni sem er óviðkomandi þessu bloggi og þess vegna eyddi ég honum. 

Guðmundur Jónsson, 23.11.2021 kl. 11:56

7 Smámynd: Hörður Þormar

Guðmundur.

Það er rétt hjá þér, hér átt þú væntanlega við Pfeizer Biontech. Þetta efni mun byggjast á öðrum forsendum heldur en önnur bóluefni. Það var fundið upp í Þýskalandi af hjónum af tyrkneskum ættum. Þau hafa undanfarið verið að reyna að þróa "bóluefni" gegn krabbameini.

Hörður Þormar, 23.11.2021 kl. 18:18

8 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Pfizer og Moderna eru tæknilega sama efnið Þau eru um 65% af því sem er í gangi hér. Restin er AstraZeneca og Janssen  eru það sem kallað er Viral vector Vaccine Þau notta vírus (úr fiðrildi minnir mig) til að flyja RNA inn í frumurnar en þau gera í grunnin það sama. RNA-ið er kóði sem forritar frumuna til að framleiða bara gaddprótínið (Sem er hluti SersCov2 vírussins) sem á svo að virkja ónæmiskerfið.

Guðmundur Jónsson, 23.11.2021 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband