Af hverju gat björgvin ekki

Af hverju gat Björgvin ekki fengið björgunarpakka hjá vinum sínum í EU.  Ég er búin að velta þessu svolítið fyrir mér og ég er helst á því að hann hafi bara aldrei beðið um hann. hann ólíkt öðrum ráðherrum, seðlabankanum og fjármálaeftirlitinu virtist bara ekki hafa nokkrar áhyggjur af þessu ?En hafi Björgvin beðið um aðstoð er ljóst að ESB er ekki apparat sem borgar sig að koma nærri.

EN góðar fréttir eru sjaldan of oft sagðar 

 


mbl.is ESB samþykkir björgunaraðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ESB er ekki að fara að borga krónu. Þetta er villandi frétt. Þeir eru bara að gefa blessun sína yfir því að ríkin skuli vera að bjarga sínum eigin bönkum og skekkja þar með samkeppnisstöðu þeirra.

Jóhann Sigurvinsson (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Ég sé ekki að það sé neitt villandi við þessa frétt það stendur hvergi að þeir ætli að borga, þeir eru bara að leifa útvöldum að prenta evrur. Bretarnir voru örugglega búnir með kvótann sinn í pundum þannig að þeir fá að búa til evrur í staðin til að pundið hrynji ekki enn frekar. Annars eru þessar aðgerðir gagnvart Bretum nú sambærilega og það sem ESB hefðu þurft að gera fyrir okkur áður en bankarnir féllu og í raun og veru fárleit að Björgvin hafi ekki getað komið því frá sér að þessir íslensu bankar voru í ESB hagkerfinu og störfuðu eftir þeirra regluverki í einu og öllu og því hagur og rökfræðileg skilda bandalagsins að koma þeim til hjálpar.

Guðmundur Jónsson, 24.12.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband