Tojóta og ímyndin

Það sem skiptir öllu máli hjá þessu japanska fyrirtæki er ímyndin, sem hefur reyndar verið eina söluvara þess undanfarin 10 - 15 ár og nef þess í þeim efnum því næmt.

Íslenskur fjárglæframaður hefur því betri ímynd en Landsbanki íslands í japönskum og evrópskum ímyndar heimi.

Reynd skil ég ekki af hverju menn eru að hafa áhyggjur af þessu, skiptir í reynd einhverju máli hvað bíllinn sem maður ekur heitir ?

Þetta er alla veganna vandamál sem ég skil ekki.Tounge 

 


mbl.is Toyota samþykkir ekki Landsbanka sem eiganda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ímynd Toyotu er allavega orðin stórsködduð á Íslandi og ég ætla rétt að vona að landinn sniðgangi alveg slíka bíla á meðan Magnús er viðriðinn þá. 

Stefán (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 10:30

2 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Ímynd Toyota fyrir utan Ísland skiptir öllu máli.  Enginn þekkir einhvern Magnús fyrir utan Ísland en margir vita að Landsbankinn var á hryðjuverkalist Breta.  Það skiptir máli.  Svo munum við varla hafa efni á að kaupa Toyota í framtíðinni.

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.9.2009 kl. 11:48

3 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Af hverju ættir þú Andri eða ég að hafa áhyggjur af því að géta ekki keypt tojótur.

Guðmundur Jónsson, 2.9.2009 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband