25.11.2019 | 11:42
Vindmillur og batterí auka bara á heildarlosun CO2.
Ég hef verið að reyna að útskýra þetta í 20 ár fyrir daufum eyrum.
Stjórnmálamenn hafa í reynd bara einn valkost til að koma í veg fyrir áframhaldandi aukningu CO2 og annarra virkari gróðurhúsaloftegunda í andrúmslofti.
Lausnin er að fækka mönnum á jörðinni um 6-8 milljarða.
Í dag er mesta hættan sem stafar að mannkyninu að öfgafyllstu "græningjarnir" fatti þetta og fari í þá lausn.
![]() |
Magn gróðurhúsalofttegunda aldrei meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.11.2019 | 18:28
Dallurinn mun sökkva.
Lausn Gretu og Katrínar í umhverfismálum er ígildi þess að ausa sökkvandi olíuskip með teskeið, mun engu breyta og dallurinn mun sökkva.
CO2 er núna 0,04% í andrúmslofti og mun halda áfram að aukast að kalla má jafn hratt þó svo að allur hinn vestræni heimur fari að öllum "ráðum" Gretu og Katrínar.
Rafmagnsbílar og vindmillur minnka einfaldlega ekki losun CO2 þegar á heildina er litið vegna þess að þessi tæki auka á heildar orkunotkunina sérstakleg á framkvæmdatímanum og aukningin verður að koma frá jarðefnaeldsneyti. Og jafnvel þó heiminum yrði bylt yfir í kjarnorku á næstu 50 árum mundi það einungis hægja lítillega á ferlinu.
Eina lausnin sem mundi virka til að koma í veg fyrir að CO2 tvö eða þrefaldist á næstu öldum er að fækka mönunum á jörðinni, og þeim þarf þá að fækka um 80-90% til að lækka CO2 hlutfallið frá því sem nú er. Er einhver að fara í þá vegferð ?
Þess vegna eru markmið Katrínar og Gretu ekki raunhæf.
Ljósið í myrkrinu er að flesti bendir nú til þess að jafnvel 0,1 til 0,2% CO2 í andrúmslofti muni einungis hafa óverulegar breytingar á loftslagi jarðarinnar för með sér.
Dallurinn er sem sagt á grunnu vatni og mun standa nær allur ofan vatns þó hann sökkvi.
Það skiptir þá máli að átta sig á að þeir sem fara ofan í kjöl að ausa með teskeiðum eru ekki til gagns á meðan.
Ég og Trump ætlum að einbeita okkur að hlutum sem skipta máli.
![]() |
Formlega óskað eftir úrsögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 28.1.2020 kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2019 | 08:42
Donald, frá Washington
Í stórskemmtilegu viðtali við Nigel Farage.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2019 | 18:09
Hrós frá mesta fantinum.
Þetta fyrirtæki, Creditinfo safnar upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki og selur þær til þriðja aðila. Það samræmist ekki siðferðisvitund heiðarlegs fólks og fer beint gegn stjórnarskrá lýðveldisins.
Hrós frá mesta drullusokknum í bænum er ekkert til að hrósa sér af
Stjórnarskrá lýðveldisins Ísland 71. gr.
Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.
Ekki má gera líkamsrannsókn eða leit á manni, leit í húsakynnum hans eða munum, nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Það sama á við um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og öðrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambærilega skerðingu á einkalífi manns.
Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. má með sérstakri lagaheimild takmarka á annan hátt friðhelgi einkalífs, heimilis eða fjölskyldu ef brýna nauðsyn ber til vegna réttinda annarra.
![]() |
Framúrskarandi í 10 ár - í beinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2019 | 12:15
Öryggi bíla er mikið en reiðhjóla lítið.
Miðað við vegalegnd er fjölskyldubíllinn öruggasta farartæki á landi sem völ er á. Um það bil 10 sinnum öruggari en reiðhjól.
Og velji maður að fara á reiðhjóli til vinnu, frekar en bíl er 2,2 sinnum líklegra að látast í umferðarslysi á leið til vinnu en að notast við bíl, óháð veglengdinni.
Þessar tölur eru meðaltal frá USA, Canada, UK og Holland.
Kommarnir hvetja svo fólk til að nota reiðhjól á sama tíma og þeir setja lög um að allir verði að nota öryggisbelti í bíl að viðlögðum sektum. Hverskonar hundaloggikk er það ?
Venjulegur fjölskyldubíll, með hefðbundinni bensínvél er létt, öruggt og umhverfisvænt farartæki fyrir venjulegt fólk.
Samt eru kommar ísland stanslaust að troða á okkur lögum og reglum sem torvelda aðgang okkar að þessu tæki sem stórleg bætir lífsgæði þeirra okkar sem enn eiga fyrri að nota það.
Hvar er manngæskan í því ?
![]() |
Nexo með fullt hús öryggisstiga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2019 | 09:47
Útreikningur og túlkun andskotans
Flugvél með 80% sætanýtingu og bíll með 20% sætanýtingu ??? Og niðurstaðan er að það sé umhverfisvænna að fljúga samkvæmt fyrirsögn fréttarinnar.
Hvernig er hægt bera svona á þvætting á borð fyrri fólk.
Raunveruelg niðurstað útreikningsins er að það sé um það bil þrefalt umhverfisvænna að keyra en fljúga.
![]() |
Umhverfisvænna að fljúga en keyra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2019 | 09:44
Smá villa í þessu
Afköst skipta máli. það tekur 1 mínútu að hlaða venjulegan bensín bíl þannig að hann dragi 1000 km. það er ígildi þess að hlaða 150 KWh rafhlöðu. Á 125 Ampera (400V) hleðslustöð tekur það 180 mínútur að fullhlað slíka ófreskju.
Eða, ein gamaldags bensíndæla afkastar eins og 180 "nútíma"hraðhleðslustöðvar.
![]() |
Rafhleðslur fleiri en bensíndælur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 22.10.2019 kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2019 | 19:18
Trump
Kemur alltaf meira og meira á óvart.
bréfið í íslenskri þýðingu
------------------------------------
The White house October 9. 2019
Hans hátign
Recep Tayyip Erdogan
Forsetir Tyrklands
Ankara
Kæri herra forseti:
Gerum góðan samning! Þú vilt ekki bera ábyrgð á slátrun mörg þúsund manns, og ég vil ekki bera ábyrgð á að eyðileggja tyrkneskan efnahag og ég mun gera það, ég er búin að gefa þér sýnishorn af því, það sem fékk þig til að sleppa síra Brunson.
Sagan mun líta vel á þig ef þú tekst á við þetta á réttlátan og mannúðlegan hátt.
Ég hringi í þig seinna.
![]() |
Erdogan henti bréfi Trump í ruslið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 18.10.2019 kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.10.2019 | 13:45
Will Franken er mjög fyndinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2019 | 13:17
Fyrrum Ríkistarfsmaður
Fyrrum ríkistarfsmaður gengur í lið loftslagsafneitara, það er fréttnæmt. Magnús er á eftirlaunum og ekki hægt að reka hann, þess vegna getur hann þetta án þess að eiga á hættu að tapa tekjum og eyðileggja framvonir.
Þetta er samt stórt skref fyrir Magnús og hugrekki hans að taka slaginn við rétttrúnaðarklíkuna mikið.
Það er háalvarlegt mál að fjölmargir tækni og vísindamenn í vinnu hjá íslenska ríkinu sjá yfir og skilja IPCC leikritið, en þora ekki að tjá sig um málefnið af ótta við atvinnumissi.
![]() |
Engu líkara en dómsdagur sé í nánd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 6.11.2019 kl. 08:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)