Færsluflokkur: Bloggar
27.2.2012 | 11:48
Hverju kom Búsáhaldabyltingin til leiðar á Íslandi
Búsáhaldabyltingin var einhver mesta vá sem við íslendingar höfum þurft að glíma við hin seinni ár. Geir Jón og hans menn unnu þrekvirki með því að koma henni í þannig farveg að ekki varð mannskaði. Þeim ber að þakka það. Eins ber að þakka sitjandi þingi fyrir að hafa náð að taka þannig á málum í heild að ekki fór verr.
Það er mikilvægt að við sem ætlum okkur að reyna að búa hér á íslandi eftir þess atburði, skiljum hvað þarna fór fram. Aðalega til þessa að svona hörmungar gerist ekki aftur.
Það sem gerðist í búsáldabyltingunni vara að lýðræðislega kjörið þjóðþing landsins hrökklaðist frá völdum sökum skrílsláta og við tók algerlega umboðslaust fólk.
Þau sem voru í þessari "byltingu" virðast ekki skilja að þó svo að enginn hefði farið niður á Austurvöll til stofna til óláta hefði samt verið kosið, bara nokkrum mánuðum seinna. Og þá hefðu byltingarsinnar getað notið þess þings sem þeir hefðu kosið sér.
Þannig olli búsáhaldabyltingin í raun bara spjöllum á eignum og heilsu og tók dýrmætan tíma frá þinginu, sem hafði meira en nóg á sinni könnu á þessum tíma.
Ég er ekki að reyna að endurskrifa söguna eins og einhverir vilja að halda fram, ég er bara að segja frá þessu eins og þetta horfir við mér, og draga fram einfaldar staðreyndir málsins.
![]() |
Höfðu áhrif á mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.2.2012 | 00:08
Stórmerkilegt
Ætli að það geti þá líka verið samband á milli þess að vera dauður og að að geta ekki gengið og kannski líka, að maður sé máttlausari dauður en lifandi. ?
![]() |
Gönguhraði tengist elliglöpum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.1.2012 | 09:43
Óheppni Geir
Þingmenn virðast ætla að greiða atkvæði gegn því að fallið verði frá ákæru á þeirr forsendu að tæknilega sé það sé ekki í hlutverk alþingis að draga þessa ákæru til baka. þetta er svipað sjónarmið og var uppi þegar þingmenn ákváðu að ákæra skildi Geir á sínum tíma. Þá var víst málið tæknilega bæri skipstjórinn alltaf ábyrð sama þó hann hafi verið veikur og öll skipin í flotanum hefðu sokkið þennan sama dag. Það verður víst að refsa einhverjum til að svala hefndarþosta þeirra sem telja sig þess megnuga að kasta fyrsta steininum, með sorg í hjarta að sjálfsöðu.
Þetta hefur þannig ekkert með það að gera hvað er rétt eða samgjarnt gagnvart Geir, heldur sníst þetta víst eingöngu um "tækniatrið".
![]() |
Gunnar Bragi styður tillöguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2011 | 12:58
Honum finnst víst svo afskaplega fallegt á íslandi.
![]() |
Huang gagnrýnir Vesturlönd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 22:28
Frostpinnar í útrýmingarhættu
Akurru er mynd af Hvítabirni með þessari frétt ?
![]() |
Aðgerðir til að vernda ísbjörninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þáttur Krónunnar í velferð íslands hefur verið verulegur. Ísland er einhver ríkasta þjóð í heimi í dag en fyrir 60 árum síðan var ísland með þeim fátækari. Ísland hefði aldrei getað vaxið úr örbyggð á 50 eða 60 árum með ónýtan gjaldmiðil svo ekki sé talað um annarra þjóða gjaldmiðil, miklu heldur var það framsýni þeirra manna sem völdu að gefa sjálfir út peninga sem gerði þetta kleift.
![]() |
Raunhæft að skoða aðra mynt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.9.2011 | 14:26
Þekking er af hinu góða.
![]() |
Ferlar 4x4 fara um hættuleg svæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2011 | 08:44
Öfga þjóðerissinni og hægrimaður.
Strádrepur vinstrimenn í Noregi.
Hægrimenn og þjóðernissinnar um heim allan reyna nú að sverja þennan mann af sér.
Staðreynd málsins er hinsvegar sú að þetta er þjóðernissinni og hægrimaður sem drepur vinstrimenn í nafni þjóðernis og hægristjórnmála. Geðveikur eða ekki skiptir í reynd ekki öllu. Þessi maður var virkur í norsku samfélagi og við þurfum að íhuga vel, hvað það var sem gerði hann svona.
Ég held að hér sé hægt að læra, en ef menn ætla að afgreiða þetta sem eitthvað annað en það er þá er ekki von á góðu.
![]() |
Breivik játar fjöldamorð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.6.2011 | 12:39
Gjaldþrota Evra eða gjaldrota Grikkland ?
Hversu heimskir þurfa menn að vera til að trúa því að Grikkir séu hugsanlega ekki gjaldþrota þegar ávötunarkrafan á ríksskuldabréfin þeirra í evrum er að verða helmingi hærri en íslenskir dráttarvextir.
![]() |
Söluþrýstingur á grísk ríkisskuldabréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2011 | 09:45
Jákvæt ?
Það er bara þannig að þetta á ekki að koma frá stjórnendum bankans.
Þetta er svona svipað og þegar þrælahaldara í suðuríkjunum forðum fengu að halda þrælum sínu vegna þess að þeir gáfu þeim nóg að borða.
![]() |
Segir ekki nóg að gert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)